Nokia N81 8GB - Uppsetning á tölvu

background image

Uppsetning á tölvu

Setja verður Nokia Lifeblog PC (fylgir með á DVD-diskinum)
upp á samhæfri tölvu áður en það er tekið í notkun.

Kröfur fyrir uppsetningu Nokia Lifeblog á tölvu eru
eftirfarandi:

1 GHz Intel Pentium eða sambærilegt, 128 MB
vinnsluminni

400 MB pláss á hörðum diski (ef setja á upp
Microsoft DirectX og Nokia Nseries PC Suite)

Lágmarksmyndgæði 1024x768 og 24-bita litupplausn

32 MB skjákort

Microsoft Windows 2000 eða Windows XP

background image

Forri

t

110

Til að setja upp Lifeblog í tölvu:

1

Settu inn DVD-diskinn sem fylgir með tækinu.

2

Settu upp Nokia Nseries PC Suite (inniheldur rekla fyrir
USB-tengingar).

3

Settu upp Lifeblog fyrir tölvu.

Ef Microsoft DirectX 9.0 er ekki uppsett á tölvunni er það
sett upp á sama tíma og Lifeblog.