Hreyfimyndir klipptar
Hægt er að klippa hreyfimyndina og setja inn upphafs-
og lokamerki til að útiloka hluta hennar. Í möppunni
Myndefni
skaltu velja
Valkostir
>
Breyta
>
Klippa
.
Til að spila völdu hreyfimyndina frá upphafi skaltu velja
Valkostir
>
Spila
.
Til að velja hvaða hlutar hreyfimyndarinnar skulu vera
í sérsniðnu hreyfimyndinni, og tilgreina upphaf þeirra og
endi, skaltu fletta að tilteknum stað í myndinni og velja
Valkostir
>
Upphafsmerki
eða
Lokamerki
. Hægt er að
breyta upphafsstað eða endi valda hlutans með því að
fletta að tilsetta merkinu og ýta á skruntakkann. Þá er
hægt að færa merkið fram og aftur á tímalínunni.
Til að fjarlægja öll merkin skaltu velja
Valkostir
>
Fjarlægja
>
Öll merki
.
Til að forskoða hreyfimyndina skaltu velja
Valkostir
>
Spila merkt val
. Til að færast til á tímalínunum er skrunað
til hægri eða vinstri.
Spilun hreyfimyndar er stöðvuð með því að velja
Hlé
.
Spilun er haldið áfram með því að velja
Valkostir
>
Spila
.
Til að fara til baka á klippiskjáinn skaltu velja
Til baka
.
Til að vista breytingarnar og fara aftur í
Gallerí
skaltu
velja
Lokið
.