Nokia N81 8GB - Nokkrar myndir teknar í röð

background image

Nokkrar myndir teknar í röð

Aðeins er hægt að velja myndaraðarstillinguna
í aðalmyndavélinni.

background image

My

ndav

él

59

Til að stilla myndavélina þannig að hún taki a.m.k. sex
myndir í röð (ef nægilegt minni er til staðar) skaltu velja

Myndaröð

>

Törn

til að taka sex myndir, eða tímann sem

líður á milli myndatöku, á tækjastikunni. Myndafjöldinn fer
eftir því hversu mikið minni er laust.

Ýttu á

til að taka sex myndir. Ýttu á

Hætta við

til að

hætta að taka myndir. Haltu

inni til að taka fleiri en

sex myndir. Slepptu honum þegar þú vilt hætta að taka
myndir. Myndafjöldinn fer eftir því hversu mikið minni er
laust.

Ef tiltekinn tími á að líða milli myndatöku skaltu velja

Myndaröð

og tímann. Til að hefja myndatöku skaltu ýta

á

. Til að stöðva myndatöku áður en tíminn rennur

út skaltu ýta aftur á

.

Eftir að myndirnar hafa verið teknar eru þær birtar í töflu
á skjánum. Mynd er opnuð með því að ýta á

. Ef myndir

voru teknar í tímastillingu birtist síðasta myndin
á skjánum.

Einnig er hægt að taka nokkrar myndir í röð með sjálfvirkri
myndatöku. Hámarksfjöldi mynda með sjálfvirkri
myndatöku er sex myndir.

Ýttu á

til að fara aftur í myndaraðargluggann.

Til að slökkva á myndaraðarstillingunni skaltu velja

Myndaröð

>

Ein mynd

á tækjastikunni.