Nokia N81 8GB - Tölvupóstur

background image

Tölvupóstur

Ýttu á

og veldu

Skilaboð

>

Valkostir

>

Stillingar

>

Tölvupóstur

.

Til að velja hvaða pósthólf á að nota þegar tölvupóstur er
sendur skaltu velja

Pósthólf í notkun

og pósthólfið.

Til að fjarlægja pósthólf og skilaboðin í því úr tækinu skaltu
skruna að því og ýta á

.

Nýtt pósthólf er búið til með því að velja

Valkostir

>

Nýtt pósthólf

.

Veldu

Pósthólf

og pósthólf til að breyta eftirfarandi

stillingum: