Skjár
til að stilla skjábirtuna, velja stærð
leturs og tákna, stilla tímasetningu orkusparnaðar, velja
opnunarskjá og tímasetningu baklýsingar.
Til að breyta stillingum fyrir skjá, biðstöðu og almenna
virkni tækisins skaltu ýta á
og velja
Verkfæri
>
Stillingar
>
Almennar
>
Sérstillingar
.
Tónar
gera þér kleift að breyta tónum fyrir dagbók,
klukku og gildandi snið.
Þemu
opnar forritið
Þemu
. Sjá „Útliti tækisins breytt“
á bls. 86.
Raddskipanir
opnar stillingar fyrir forritið
Raddskip.
.
Sjá „Raddskipanir“ á bls. 71.
Skjár
Skjábirta
—Ýttu á
eða
til að stilla birtuna
á skjánum.
Leturstærð
—Stilltu stærð texta og tákna á skjánum.
Sparnaður hefst eftir
—Veldu hversu langur tími líður þar
til kviknar á orkusparnaðinum.
Opnun.kv. eða táknm.
—Opnunarkveðjan eða táknið birtist
í stutta stund eftir að kveikt hefur verið á tækinu. Veldu
Sjálfvalin
til að velja sjálfgefnu myndina,
Texti
til að skrifa
opnunarkveðju eða
Mynd
til að velja mynd úr
Gallerí
.
Tímamörk ljósa
—Veldu tímann sem á að líða þar til slökkt
er á baklýsingu skjásins.
Stillingar
116