Nokia N81 8GB - Miðlarasnið

background image

Miðlarasnið

Ýttu á

, veldu

Verkfæri

>

Hjálparforrit

>

Stj. tækis

og ýttu á

. Þú getur fengið miðlarasnið og mismunandi

stillingar frá þjónustuveitu eða upplýsingadeild. Þessar
stillingar geta verið fyrir tengingu og aðrar stillingar sem
ýmis forrit í tækinu nota.

background image

Tengingar

80

Skrunaðu að miðlarasniði og veldu

Valkostir

og úr

eftirfarandi:

Hefja stillingu

—Til að tengjast miðlaranum og fá stillingar

fyrir tækið.

Nýtt snið miðlara

—Til að búa til miðlarasnið.

Til að eyða miðlarasniði velurðu það og ýtir á

.

Heimanet

Tækið styður UPnP (Universal Plug and Play). Með því að
nota aðgangsstaðartæki eða beini fyrir þráðlaust staðarnet
geturðu búið til heimanet og tengt samhæf UPnP-tæki við
það, líkt og Nokia N81, tölvu, prentara, hljóðkerfi eða
sjónvarp, eða hljóðkerfi/sjónvarp sem er búið þráðlausum
móttakara.

Til að geta notað þráðlausa staðarnetsvalkostinn
í Nokia N81 á heimaneti þarf þráðlaus staðarnetstenging
að vera sett upp í heimahúsi og önnur UPnP-heimatæki
að vera tengd við það.

Heimanetið notar öryggisstillingar þráðlausu
staðarnetstengingarinnar. Notaðu heimanet
á þráðlausu staðarneti með aðgangsstaðatæki
og með kveikt á dulkóðun.

Hægt er að samnýta skrár sem eru vistaðar í

Gallerí

í öðrum UPnP-tækjum á heimaneti. Hægt er að stilla