Þráðlaust staðarnet
Leitað er að fleiri þráðlausum staðarnetum innan
svæðisins með því að ýta á
og velja
Verkfæri
>
Tenging
>
Stj. teng.
>
Staðarnet í boði
.
Gluggi þráðlausra staðarneta sýnir þráðlaus staðarnet
á svæðinu, stillingar þeirra (
Grunnnet
eða
Sértækt
) og
sendistyrksvísi.
birtist
þegar um er að ræða dulkóðuð
símkerfi og
þegar tækið hefur verið tengt við símkerfið.
Hægt er að skoða upplýsingar um símkerfi með því að velja
Valkostir
>
Upplýsingar
.
Til að búa til internetaðgangsstað í símkerfi skaltu velja
Valkostir
>
Tilgreina aðgangsst.
.
USB-snúra
Ýttu á
og veldu
Verkfæri
>
Tenging
>